• OPIÐ 10-18 VIRKA D. 11-16 LAUGARD.
  • SENDUM FRÍTT ÞEGAR KEYPT ER FYRIR 15.000 KR EÐA MEIRA Í VEFVERSLUN!
  • S: (+354) 533 3500

T-Púði

19.900 kr

T-laga stuðningspúðinn gegnir sama hlutverki og hinn sívinsæli hnjápúði. Púðinn er úr hágæða þrýstijöfnunarsvampi sem aðlagar sig fullkomlega að hverjum og einum sem gerir púðann alveg einstaklega þægilegann. T-púðinn er fyrst og fremst hannaður til að styðja við hné og mjaðmir en einnig til að ná fram betri slökun í mjóbaki. Púðinn tryggir það að svefnstaðan okkar er línulegri og kemur þannig í veg fyrir að við sofum öll skökk og hindrum blóðflæði á álagssvæðum.

*Ath. þetta er framleiðsluvara og tekur allt að 7 til 10 virka daga að framleiða hana.
Þú ert svo látin vita um leið og pöntunin er tilbúin.*

  • Til á lager

Áklæðið utan um púðann andar mjög vel. Þar að auki er rennilás á áklæðinu svo auðvelt er að renna því af og þvo. Við mælum með að þvo áklæðið á 30°.

Vogue ehf. sérsmíðar alls konar stuðningspúða samkvæmt teikningum og sniðum fyrir einstaklinga og heilbrigðisstofnanir. Allar fyrirspurnir skal senda á vogue@vogue.is