Danska vörumerkið Södahl býður upp á mikið úrval af góðum og fallegum textílvörum fyrir heimilið, svo sem rúmföt, borðdúka, viskastykki, handklæði, púða, teppi og fleira. Tískustraumar og sjálfbærni fara saman hönd í hönd hjá Södahl, en flestar þeirra vörur eru Oeko-Tex® vottaðar ásamt því sem allar barnavörur eru með hina vistvænu GOTS vottun.
Common rúmfötin eru með FSC MIX vottun, Global Organic Textile Standard (GOTS) vottun ásamt Oeko-Tex Standard 100 vottun sem tryggir að rúmfötin innihalda engin skaðleg efni, bómullin komi úr sjálfbærum og vistvænum skógum og sé lífrænt ræktuð. Common rúmfötin eru með öðrum orðum fyrsta flokkst rúmföt úr hágæða efnum sem þú hreinlega verður að prófa. Rennilásinn á rúmfötunum er falinn til að auka þægindi. Rúmfötin eru ljósgræn með röndóttum línum.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |