Notkunarleiðbeiningar: Úðaðu beint á upptök lyktarinnar. Lyktareyðirinn virkar fullkomlega á illa lyktandi íþróttaskó, á hendur eftir reykingar, vaskinn eða ruslageymsluna. Hann skemmir ekki fatnað svo hægt er að meðhöndla svitalykt með úðanum. Mikilvægast er að finna uppruna lyktarinnar, úða á og bíða þar til lyktin hverfur. Einnig má úða efninu um rými til að fá frísklegan ilm. Lyktareyðirinn er framleiddur í umhverfis- og gæðavottaðri verksmiðju í Svíþjóð.